Afskiptin ekki alltaf neytendum til gagns

Sigurður við nýja verslun Extra.
Sigurður við nýja verslun Extra. mbl.is/Árni Sæberg

Framkvæmdastjóri Basko segir að þegar litið er í baksýnisspegilinn sé ekki alltaf hægt að fullyrða að afskipti Samkeppnisyfirlitsins á matvörumarkaði hafi verið neytendum til gagns.

Basko, sem rekur 10-11-, Extra- og Kvikk-búðirnar, hyggst auka markaðshlutdeild sína á komandi misserum, að því er fram  kemur í umfjöllun um þetta mál  í Morgunblaðinu í dag.

Áhugaverð þróun er að eiga sér stað í framboði á alls kyns vörum og þjónustu á bensínstöðvum þar sem fara saman starfsemi móðurfélagsins Skeljungs, verslanir Kvikk, póstþjónusta, lyfjasala og sá möguleiki að sækja matarinnkaupin fyrir heimilið eftir að hafa gert pöntun á netinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert