Brotist inn hjá dýralæknum

Ísafjörður.
Ísafjörður. mbl.is/Sigurður Bogi

Lög­regl­an á Vest­fjörðum ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um í tengsl­um við inn­brot í aðstöðu Dýra­læknaþjón­ustu SIS­VET á Ísaf­irði.

Brot­ist var inn ein­hvern tím­ann á milli klukk­an 13 í gær og átta í morg­un og meðal ann­ars stolið far­tölvu.

Hægt er að hafa sam­band við lög­regl­una í gegn­um einka­skila­boð á face­book, síma 444-0400 eða senda tölvu­póst á vest­fir­d­ir@log­regl­an.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert