Ekkert innanlandssmit

Landspítali/Þorkell Þorkelsson

Ekk­ert nýtt inn­an­lands­smit kór­ónu­veirunn­ar greind­ist á sam­eig­in­legri deild sýkla- og veiru­fræðideild­ar Land­spít­al­ans og Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar í gær.

Þetta kem­ur fram á covid.is.

Fjór­ir greind­ust með veiruna á landa­mær­un­um. Einn er með virkt smit en beðið er mót­efna­mæl­ing­ar hjá hinum þrem­ur. Þá greind­ist einn með veiruna í seinni skimun eft­ir kom­una til lands­ins.

Eru nú 76 í ein­angr­un og 307 í sótt­kví.

Alls voru 1.250 sýni tek­in á landa­mær­un­um í gær og 123 ein­kenna­sýni hjá Íslenskri erfðagrein­ingu og sýkla- og veiru­fræðideild Land­spít­al­ans. 


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert