Hefur áður komið við sögu lögreglu

Lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins.
Lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins. mbl.is

Maður á þrítugs­aldri, sem réðst á átta ára dreng á Ak­ur­eyri, hef­ur áður komið við sögu lög­reglu og hlotið dóm þar sem hann var úr­sk­urðaður ósakhæf­ur, að sögn Bergs Jóns­son­ar hjá rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Ak­ur­eyri.

Maður­inn, sem er 21 árs, tók átta ára dreng­inn kverka­taki eft­ir að hann stökk í burtu frá tveim­ur starfs­mönn­um, sem gengu með hon­um í ná­grenni við heim­ili hans. Maður­inn er nú vistaður í ör­yggis­vist­un á Ak­ur­eyri. 

Kæra hef­ur verið lögð fram á hend­ur mannn­in­um og er málið í rann­sókn hjá lög­regl­unni á Ak­ur­eyri. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka