Krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds

Lögreglan hefur óskað eftir því að karlmaðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi.
Lögreglan hefur óskað eftir því að karlmaðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur gert kröfu um að karl­maður á sjö­tugs­aldri verði áfram í gæslu­v­arðhaldi í tengsl­um við bruna sem varð á Bræðra­borg­ar­stíg í júní síðastliðnum, með þeim af­leiðing­um að þrír lét­ust. 

Var óskað eft­ir gæslu­v­arðhaldi á grund­velli rann­sókn­ar­hags­muna en rann­sókn máls­ins er á loka­metr­un­um, að sögn Karls Stein­ars Vals­son­ar, yf­ir­lög­regluþjóns hjá rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka