SWIPE velti 100 milljónum í fyrra

Nökkvi Fjalar Orrason.
Nökkvi Fjalar Orrason.

Fyrirtækið SWIPE efh., sem býður upp á netnámskeið sem taka á andlegri og líkamlegri heilsu, velti ríflega 100 milljónum í fyrra.

Nökkvi Fjalar Orrason, annar eigenda SWIPE ehf., segir að þrátt fyrir mikið framboð á því sem kallað er „sjálfshjálparefni“ hafi hann komið auga á glufu í markaðnum.

Flest af því sem framleitt er hérlendis miði að því að byggja upp færni sem nýtist við vinnu eða áhugamál en heilsan sé að einhverju leyti óplægður akur, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK