Ekki brýn þörf á að virkja vegna rafbíla

Hleðslustöð.
Hleðslustöð. mbl.is/Hari

„Eftir málþingið hjá Samorku sem var um margt gott sá ég fréttir af því að sumir teldu nauðsynlegt að virkja viðkvæm svæði hér til að knýja rafbílaflotann. Það er hins vegar einfaldlega ekki rétt.“

Þetta segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í Morgunblaðinu í dag.

Telur hann að sú umframorka sem sé nú þegar í raforkukerfinu dugi til þess að knýja 600 þúsund ökutæki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert