Hvað sögðu Þórólfur og Víðir?

Þórólfur Guðnason og Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi almannavarna í dag.
Þórólfur Guðnason og Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi almannavarna í dag. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Upp­lýs­inga­fund­ur al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra og embætt­is land­lækn­is hófst kl. 14. Upp­töku frá fund­in­um má sjá hér fyr­ir neðan. 


Á fund­in­um fóru þeir Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn yfir stöðu mála varðandi fram­gang COVID-19-far­ald­urs­ins hér á landi, en í gær greind­ist mesti fjöldi smita á land­inu frá 1. apríl, eða 75 smit inn­an­lands. 

Þórólfur Guðnason á fundinum í dag.
Þórólf­ur Guðna­son á fund­in­um í dag. mbl.is/Í​ris Jó­hanns­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert