Þetta sögðu Þórólfur og Sigríður á fundinum

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Sig­ríður Björk Guðjóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri fóru yfir stöðu mála varðandi fram­gang Covid-19-far­ald­urs­ins hér á landi á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra og embætt­is land­lækn­is í dag.

38 inn­an­lands­smit greind­ust í dag, en þau voru 75 í gær. Lagði Þórólf­ur til að lok­un skemmti­staða yrði fram­lengd um viku, en flest smit tengj­ast skemmtistöðum og krám. 

Hægt er að horfa á upp­töku fund­ar­ins hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert