Grunaðir um að hafa reynt að selja stolið reiðhjól

Lögreglumenn að störfum.
Lögreglumenn að störfum. mbl.is/Eggert

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hand­tók tvo menn í dag, vegna gruns um að hafa stolið reiðhjóli og reynt að selja í gegn­um Face­book.

Voru menn­irn­ir yf­ir­heyrðir í dag en að yf­ir­heyrslu lok­inni var þeim sleppt, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá lög­reglu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert