Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu lýs­ir eft­ir tveim­ur mönn­um sem hún þarf að ná tali af vegna rann­sókn­ar. Biður lög­regl­an menn­ina um að hafa sam­band við lög­reglu­stöðina á Hverf­is­götu 113-115 í Reykja­vík í síma 444 1000. 

Þá eru þeir sem þekkja til mann­anna beðnir um að láta vita hvar þá er að finna. Hægt er að koma upp­lýs­ing­um á fram­færi á net­fangið hall­ur.halls­son@lrh.is eða í einka­skila­boðum á fés­bók­arsíðu Lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.

Upp­fært: Menn­irn­ir eru komn­ir í leit­irn­ar. Mynd sem fylgdi frétt upp­haf­lega hef­ur verið tek­in út.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert