Spá snjókomu eða krapa fyrir norðan

Svona er umhorfs á Siglufjarðarvegi að því að sjá má …
Svona er umhorfs á Siglufjarðarvegi að því að sjá má í vefmyndavéla Vegagerðarinnar. Ljósmynd/Vegagerðin

Spáð er snjó­komu eða krapa norðan­lands seint í kvöld og nótt. Byrj­ar með élj­um síðdeg­is (um kl. 18) frá Bröttu­brekku, norður og aust­ur í Keldu­hverfi. Í nótt einnig norðaust­an­lands. 

Reiknað með allt að 15-20 cm nýsnjó á veg­um á Mið-Norður­landi, einnig á lág­lendi. Frá þessu grein­ir veður­fræðing­ur Vega­gerðar­inn­ar.  

Veður­vef­ur mbl.is. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert