Guðmundur með heilbrigðismál í fjarveru Svandísar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson mun hafa heilbrigðismálin á sinni könnu í …
Guðmundur Ingi Guðbrandsson mun hafa heilbrigðismálin á sinni könnu í fjarveru Svandísar Svavarsdóttur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son mun gegna störf­um heil­brigðisráðherra fram til næsta fimmtu­dags í fjar­veru Svandís­ar Svavars­dótt­ur sem er í leyfi til 15. októ­ber. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá stjórn­ar­ráðinu.

Guðmund­ur mun einnig gegna störf­um sem um­hverf­is- og auðlindaráðherra áfram.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert