Skeifan tekur breytingum

00:00
00:00

Nú eru fram­kvæmd­ir í full­um gangi við Grens­ás­veg 1 þar sem Kvik­mynda­skóli Íslands var áður til húsa. Búið er að rífa húsið, sem breyt­ir ásýnd svæðis­ins tölu­vert líkt og þeir sem hafa mætt í sýna­töku hinum meg­in við veg­inn hafa lík­lega tekið eft­ir.

Á lóðinni er áformað að reisa fjöl­býl­is­hús með allt að 175 íbúðum. Í mynd­skeiðinu má sjá hvernig svæðið lít­ur út eft­ir að hús­næðið, sem var á sín­um tíma byggt af Hita­veitu Reykja­vík­ur, var rifið. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert