Í sóttkví í annað sinn á tveimur vikum

Kórónuveiran fer víða um þessar mundir.
Kórónuveiran fer víða um þessar mundir.

For­eldr­ar og for­ráðamenn allra barna í leik­skól­an­um Ökrum í Garðabæ fengu fyrr í kvöld til­kynn­ingu um að þau þyrftu að fara í sótt­kví frá og með deg­in­um í dag og til 14. októ­ber nk. Þetta er í annað sinn sem börn­in eru send í sótt­kví á síðustu tveim­ur vik­um, en þau luku síðustu sótt­kví sinni 25. sept­em­ber síðastliðinn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert