Þetta sögðu þeir Víðir, Þórólfur og Páll

Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason fara yfir stöðu mála.
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason fara yfir stöðu mála. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn fóru yfir stöðu mála varðandi fram­gang COVID-19-far­ald­urs­ins hér á landi á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna sem hefst klukk­an 11:00 í dag. Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, var gest­ur fund­ar­ins.

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til fund­ar­ins. 

Upp­töku frá fund­in­um má sjá hér fyr­ir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert