Enn er talin vera hætta á ferðum undir Hleiðargarðsfjalli í Eyjafirði þar sem stór aurskriða féll á þriðjudag. Lögreglan á Norðurlandi eystra, Veðurstofa Íslands og Nátturfræðistofnun hafa metið aðstæður á svæðinu og standa þar vakt.
Þá er talið að enn sé hætta á því að fleiri skriður verði á svæðinu. Aur og grjót náði alla leið upp að Eyjafjarðarbraut og er Eyjafjarðabraut vestri því lokuð frá Sandhólum og Vatnsenda.
Rýming á bæjunum Gilsá 1, Gilsá 2 og sumarbústað við Gilsá 2 enn í gildi.
Enn er talin hætta þar sem skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við Gilsá 2 í Eyjafirði á þriðjudag. Lögreglan á...
Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Föstudagur, 9. október 2020