Útiloka ekki fleiri skriður

Aurskriða féll úr Hleiðargarðsfjalli fyrir ofan Gilsá 2 í Eyjafirði …
Aurskriða féll úr Hleiðargarðsfjalli fyrir ofan Gilsá 2 í Eyjafirði á þirðjudag. Ljósmynd/Lögreglan

Enn er tal­in vera hætta á ferðum und­ir Hleiðarg­arðsfjalli í Eyjaf­irði þar sem stór aur­skriða féll á þriðju­dag. Lög­regl­an á Norður­landi eystra, Veður­stofa Íslands og Nátt­ur­fræðistofn­un hafa metið aðstæður á svæðinu og standa þar vakt. 

Þá er talið að enn sé hætta á því að fleiri skriður verði á svæðinu. Aur og grjót náði alla leið upp að Eyja­fjarðarbraut og er Eyja­fjarðabraut vestri því lokuð frá Sand­hól­um og Vatns­enda.

Rým­ing á bæj­un­um Gilsá 1, Gilsá 2 og sum­ar­bú­stað við Gilsá 2 enn í gildi.

Enn er tal­in hætta þar sem skriða féll í Hleiðarg­arðsfjalli ofan við Gilsá 2 í Eyjaf­irði á þriðju­dag. Lög­regl­an á...

Posted by Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra on Föstu­dag­ur, 9. októ­ber 2020
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert