Áslaug boðar til blaðamannafundar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar kl. 13:30 þar sem hún mun fara yfir niðurstöður fundar FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, um stöðu Íslands.

Með henni á fundinum verða þau Teitur Már Sveinsson, formaður stýrihóps um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, og Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert