Falleg sólarupprás í morgun vakti nokkra athygli á samfélagsmiðlum og deildu margir dýrðlegum myndum af rauðleitum skýjum á morgunhimninum yfir morgunbollanum. Þeir sem vöknuðu ekki fyrr en eftir níuleytið þurftu þó að láta sér nægja að fylgjast með fegurðinni á samfélagsmiðlum.
Lesendur þurfa þó ekki að örvænta – mbl.is tók saman fallegar myndir af sólarupprásinni í morgun sem svefnpurkur nær og fjær geta notið góðs af.
Margar fallegar myndir er að finna á Instagram, undir myllumerkinu #sólarupprás.
View this post on Instagram#sunrise #sólarupprás #norðurbakkinn
A post shared by Birgitta Sóley Birkisdóttir (@birgittasoley) on Oct 27, 2020 at 2:22am PDT
View this post on InstagramSólarupprás í Reykjavík #reykjavik #iceland #morningglory #morningsunrise #sólarupprás
A post shared by Jóhanna María (@johannamariath) on Oct 27, 2020 at 1:46am PDT
View this post on InstagramA post shared by Rakel Alansdóttir (@rakelkrieger) on Oct 27, 2020 at 2:14am PDT
View this post on InstagramA post shared by Anna Karen Jónasdóttir (@annakj83) on Oct 27, 2020 at 2:00am PDT