„Okkur finnst að það sé allra hagur að það sé jafnræði á milli manna á svæðinu, að allir sitji við sama borð,“ segir Hjörtur Bergstað, formaður Hestamannafélagsins.
Mikil óánægja ríkir meðal hesthúseigenda og hestamanna með að lóðasamningar virðast eiga að gilda í 50 ár fyrir suma en 25 ár fyrir aðra, samanber samþykkt meirihlutans í borgarráði, að því er fram kemr í umfjöllun um mál þessi í Morgublaðinu í dag.