Töfrar náttúrunnar

Fólk að horfa á ljósagang frá Lauganesi.
Fólk að horfa á ljósagang frá Lauganesi. mbl.is/Árni Sæberg

Falleg birta hefur verið marga morgna og mörg kvöld að undanförnu. Ýmsir litir hafa sést á skýjum og norðurljósin verið með líflegasta móti.

Hér fylgist fólk með ljósagangi úr Laugarnesi. Skrifstofu- og hótelturnar við Borgartún og nágrenni falla alveg í skuggann af töfrum náttúrunnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert