Falleg birta hefur verið marga morgna og mörg kvöld að undanförnu. Ýmsir litir hafa sést á skýjum og norðurljósin verið með líflegasta móti.
Hér fylgist fólk með ljósagangi úr Laugarnesi. Skrifstofu- og hótelturnar við Borgartún og nágrenni falla alveg í skuggann af töfrum náttúrunnar.