Gjafir til almannaheilla til frádráttar

Gjafir til björgunarsveita yrðu frádráttarbærar.
Gjafir til björgunarsveita yrðu frádráttarbærar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Einstaklingum verður heimilað að draga frá tekjuskatti fjárframlög til lögaðila sem starfa til almannaheilla ef tillögur í frumvarpsdrögum verða lögfestar.

Frádráttarbært framlag einstaklings má þá að hámarki vera 350 þúsund kr. á ári og tíu þúsund kr. að lágmarki.

Hjón og sambýlisfólk gæti dregið allt að 700 þús. kr frá skattskyldum tekjum vegna gjafa eða styrkja til þeirra sem starfa til almannaheilla, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert