Kanna að leigja viðbótarhúsnæði

Nemendur í sjónlist í Borgarholtsskóla. Boðið hefur verið upp á …
Nemendur í sjónlist í Borgarholtsskóla. Boðið hefur verið upp á verklegt nám með staðkennslu í skólum en gæta þarf að sóttvarnaráðstöfunum mbl.is/Eggert Jóhannesson

Verið er að kanna hvort unnt sé að leigja viðbótarhúsnæði fyrir kennslu framhaldsskólanna svo hægt sé að gera fleiri nemendum kleift að stunda nám í staðnámi.

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir í Morgunblaðinu í dag að hún hafi beðið skólameistara og rektora að kanna hvernig það kæmi út.

Þá þurfi að sýna sveigjanleika við námsmat í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru, þar sem verið sé að færa námið meira í heimapróf og heimaverkefni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert