Önn ljúki jákvætt

Menntaskólinn á Akureyri.
Menntaskólinn á Akureyri.

Bekkja­kerfi sem gild­ir í Mennta­skól­an­um á Ak­ur­eyri vinn­ur með því að ná sem flest­um nem­end­um í hús á næstu dög­um, fara með þeim yfir náms­efni og aðstoða þá fyr­ir próf.

Til­gang­ur­inn er að ljúka haustönn á „já­kvæðan hátt“ seg­ir Jón Már Héðins­son skóla­meist­ari, í Morg­un­blaðinu í dag.

Ný reglu­gerð sem tek­ur gildi um miðja vik­una breyt­ir í raun litlu um tak­mörk sem gilda um sótt­varn­ir í fram­halds­skól­um. Nú mega allt að 25 manns koma sam­an í einu rými, sé tveggja metra fjar­lægð milli fólks. Í MR bjóða húsa­kynni ekki upp á slíkt. Þá mega stór­ir nem­enda­hóp­ar ekki bland­ast sam­an svo í MH verður kennsl­an óbreytt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert