Norðurljósasýning fyrir norðan

Norðurljósin dansa við Heimskautsgerðið á Raufarhöfn. Myndin er tekin á …
Norðurljósin dansa við Heimskautsgerðið á Raufarhöfn. Myndin er tekin á síma. Ljósmynd/Rögnvaldur Björnsson

Mikil norðurljósavirkni hefur verið í kvöld. Svo mikil að hægt er að festa ljósasýninguna á filmu á venjulegum símamyndavélum.

Þessar myndir eru teknar á síma á Raufarhöfn, sem er nyrsta þorpið á landinu, rétt við heimskautsbaug. 

Vitinn á Raufarhöfn.
Vitinn á Raufarhöfn. Ljósmynd/Dagný Ríkharðsdóttir
Ljósmynd/Rögnvaldur Björnsson
Ljósmynd/Rögnvaldur Björnsson
Ljósmynd/Dagný Ríkharðsdóttir
Ljósmynd/Dagný Ríkharðsdóttir
Ljósmynd/Dagný Ríkharðsdóttir
Ljósmynd/Dagný Ríkharðsdóttir








mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka