Aukin samvinna gjörbreytti starfsumhverfi kennara

Undirbúa nemendur fyrir þeirra framtíð en ekki fortíð hinna fullorðnu, …
Undirbúa nemendur fyrir þeirra framtíð en ekki fortíð hinna fullorðnu, segir Ingvi Hrannar Ómarsson í viðtalinu. mbl.is/Sigurður Bogi

Skólar og skólastarf færir sig nú sífellt nær teymiskennslu, þar sem kennarar bera sameiginlega ábyrgð á námshópi.

Ingvi Hrannar Ómarsson, grunnskólakennari og kennsluráðgjafi í Skagafirði, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að aukin samvinna innan og á milli skóla hafi gjörbreytt starfsumhverfi kennara.

Þá hafi aukin notkun upplýsingatækni hjálpað til við að halda kennslu gangandi í heimsfaraldrinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert