Á bletti í Ystakletti í um 30 ár

Skrofa er lítið fyrir breytingar.
Skrofa er lítið fyrir breytingar. Ljósmynd/Yann Kolbeinsson

Merkingar fugla og endurheimt merkjanna gefa margvíslegar upplýsingar um ferðir fugla, aldur og fleira.

Í skýrslu um fuglamerkingar og aldursmet er 35 ára skrofa talin meðal íbúa í Ystakletti, en skrofa kemur eingöngu í land til að verpa.

Ekki er hægt að fullyrða að skrofan hafi verpt í sömu holuna í þrjá áratugi, en líklega hefur hún alltaf orpið á litlum bletti í Ystakletti.

Lengsta skráða ferð í endurheimtum 2019 var endurfundur sílamáfs í Marokkó. Þá var hann 3.529 km frá merkingarstað hér á landi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert