Lýsir upp myrkrið þegar mánuður er til jóla

Leikið við llósakött.
Leikið við llósakött.

Mánuður er nú til jóla og komandi sunnudagur verður sá fyrsti í aðventu.

Jólaskreytingar af ýmsu tagi hafa verið settar upp víða, þar með talið í Reykjavíkurborg þar sem jólaköttinn á Lækjartogi má nú heimsækja eins og undanfarin ár.

Þessi börn voru þar að leik og virtu fyrir sér ljósum prýtt óargadýrið þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert