Færri leigja og fleiri flytja í foreldrahús

mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Leigjendur eru í auknum mæli að kaupa eigið húsnæði. Skýr merki eru um að leigjendum sé að fækka.

Leiguverð hefur þó lækkað og aukið framboð er á leiguhúsnæði en hlutfall leigufjárhæðar af ráðstöfunartekjum leigjenda hefur hækkað.

Ungt fólk býr í stórauknum mæli í foreldrahúsum frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst, samkvæmt nýrri skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert