Ók upp undir brú

mbl.is/Erling

Óhapp varð á Vest­ur­lands­vegi til móts við Há­deg­is­móa skömmu eft­ir klukk­an átta í morg­un þegar vöru­bíll keyrði upp und­ir brú þar með þeim af­leiðing­um að farm­ur­inn fór út um allt.

Svo virðist sem um bil­un hafi verið að ræða en bíl­stjór­inn sjálf­ur seg­ir að pall­ur­inn hafi verið niðri þegar hann lagði af stað en hann lyft­ist upp á leiðinni.

mbl.is/​Erl­ing

Ein­hverj­ar taf­ir gætu verið á um­ferð á Vest­ur­lands­veg­in­um af þess­um sök­um.

mbl.is/​Erl­ing
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert