Gjaldþrot færri en spáð var

Jóhannes Þór Skúlason.
Jóhannes Þór Skúlason. mbl.is/Kristinn Magnússon

Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar, seg­ir út­lit fyr­ir færri gjaldþrot í grein­inni í ár en ótt­ast var. Hins veg­ar kunni gjaldþrot­um í grein­inni að fjölga á ný næsta haust.

Hann seg­ir upp­sagn­ar­styrki, greiðslu­skjól og stuðningslán hafa komið í veg fyr­ir mun tíðari gjaldþrot. Til dæm­is nýti nú mun fleiri fyr­ir­tæki sér greiðslu­skjólið en fyr­ir tveim­ur til þrem­ur mánuðum. Erfitt sé að áætla hversu hátt hlut­fall fyr­ir­tækja í grein­inni muni kom­ast í gegn­um far­ald­ur­inn.

„Síðastliðið sum­ar vor­um við að vona að það yrðu alls ekki meira en 30-40% [fyr­ir­tækj­anna] gjaldþrota en nú erum við far­in að vona að það geti orðið jafn­vel lægri pró­senta,“ seg­ir Jó­hann­es, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert