64% fleiri fá nú fjárhagsaðstoð

Uppgangur var í Reykjanesbæ þegar erlendir ferðamenn flykkt-ust til landsins. …
Uppgangur var í Reykjanesbæ þegar erlendir ferðamenn flykkt-ust til landsins. Á sama hátt er mikið atvinnuleysi þegar umsvifin eru lítil. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fyrir ári fengu 195 einstaklingar fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ til framfærslu en þeim hefur fjölgað um 64% og eru nú 319.

„Það er því nauðsynlegt að bregðast við þessari miklu aukningu og sporna gegn henni með einhverjum hætti,“ segir í bókun bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Vakin er athygli á því að fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er mun lægri en grunnatvinnuleysisbætur. Skora bæjarfulltrúarnir á ríkisstjórnina að lengja tímabundið tímabil atvinnuleysisbóta, að því er fram kemur í umfjöllun um stöðu Reykjanesbæjar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert