Klasasmit á höfuðborgarsvæðinu

Töluverðar annir hafa verið hjá slökkviliðinu í dag.
Töluverðar annir hafa verið hjá slökkviliðinu í dag. Ljósmynd/SHS

Upp hef­ur komið hópsmit eða klasa­smit á höfuðborg­ar­svæðinu. Þetta varð ljóst í dag.

Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins seg­ir í sam­tali við mbl.is að tölu­verðar ann­ir hafi verið í dag við að flytja fólk með staðfest smit í far­sótt­ar­hús.

Töl­ur um fjölda greindra smita verða ekki birt­ar fyrr en á morg­un.

Alls greind­ust fjög­ur kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær en báða dag­ana á und­an voru þau átta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert