Loðnukvótar fara til erlendra skipa

Hákon og Heimaey á loðnuveiðum 2016. Loðnubrestur undanfarinna ára hefur …
Hákon og Heimaey á loðnuveiðum 2016. Loðnubrestur undanfarinna ára hefur skapað skuld við Norðmenn sem nemur loðnukvóta langt umfram ráðgjöf Harfrannsóknastofnunar. Erlend skip munu því veiða stóran hluta loðnuaflans. Ljósmynd/Börkur Kjartansson

Hafrannsóknastofnun gaf í fyrrakvöld út loðnuráðgjöf upp á tæplega 22 þúsund tonn. Samkvæmt samningum eiga Norðmenn og Færeyingar rétt á aflaheimildum úr heimildum Íslands, sem eru talsvert umfram þessa ráðgjöf, samkvæmt upplýsingum Þorsteins Sigurðssonar, sérfræðings í atvinnuvegaráðuneytinu.

Samkvæmt þríhliða samningum eiga Grænlendingar 15% af loðnukvótanum við Ísland og Norðmenn 5%. Er 80% hlutur Íslands úr þeim samningi því 17.440 tonn miðað við ráðgefinn afla. Hlutdeild Færeyinga er 5% af heildarkvótanum samkvæmt fiskveiðisamningi Íslands og Færeyinga og dregst frá heimildum íslenskra skipa, eða um 1.080 tonn miðað við ráðgjöfina.

Skulda Norðmönnum loðnu

Þyngst vegur ákvæði í svokölluðum Smugusamningi Íslendinga og Norðmanna. Samkvæmt honum fá Norðmenn að veiða 25.600 tonn af loðnu árlega hér við land gegn þorskveiðum Íslendinga í Barentshafi. Vegna loðnubrests hér við land tvö síðustu ár voru Íslendingar komnir í skuld við Norðmenn. Viðræður standa yfir við þá þar sem engar loðnuveiðar voru við Ísland á þessu ári, samkvæmt upplýsingum Þorsteins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 495,42 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 437,58 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 418,66 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.268 kg
Ýsa 893 kg
Samtals 10.161 kg
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.217 kg
Ýsa 1.893 kg
Keila 27 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.145 kg
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína
Þorskur 354 kg
Keila 285 kg
Steinbítur 33 kg
Hlýri 22 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 708 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.11.24 495,42 kr/kg
Þorskur, slægður 14.11.24 460,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.11.24 437,58 kr/kg
Ýsa, slægð 14.11.24 270,10 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.11.24 231,96 kr/kg
Ufsi, slægður 14.11.24 336,71 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 14.11.24 418,66 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.11.24 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 2.054 kg
Samtals 2.054 kg
14.11.24 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 9.268 kg
Ýsa 893 kg
Samtals 10.161 kg
14.11.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 5.217 kg
Ýsa 1.893 kg
Keila 27 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.145 kg
14.11.24 Vésteinn GK 88 Lína
Þorskur 354 kg
Keila 285 kg
Steinbítur 33 kg
Hlýri 22 kg
Ýsa 14 kg
Samtals 708 kg

Skoða allar landanir »