Kveiktu brennu á Snæfellsnesi

Frá brennunni og flugeldasýningunni í dag.
Frá brennunni og flugeldasýningunni í dag. mbl.is/Alfons

Árlegt ára­móta­brenna í Snæ­fells­bæ fór fram í dag venju sam­kvæmt, ásamt flug­elda­sýn­ingu í boði björg­un­ar­sveit­ar­inns Lífs­bjarg­ar, og fengu gest­ir þau til­mæli um að vera í bíl­um sín­um á meðan brennu stóð til þess að gæta að sótt­vörn­um.

Að sögn frétta­rit­ara mbl.is var ekki annað að sjá en að all­ir voru ánægðir með þessa út­færslu og nutu þess að vera við brenn­una þótt gest­ir þyrftu að vera í bíl­um sín­um, sem voru fjöl­marg­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert