Það var stillt og kyrrlát stund í Hafnarfjarðarhöfn þegar þessum kajökum var róið fram hjá öllu stórgerðari togurunum, sem þar lágu bundnir við kajann.
Þeir fiska kannski ekki mikið sem róa út á húðkeipum, en öll skapa fleyin ræðurunum verðmæti, hvert á sinn hátt.