Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist vera „sleginn“ yfir handtöku rússnesku lögreglunnar á Alexei Navalní við komu hans til Moskvu frá Berlín.
Guðlaugur segir í færslu á twitter að rússnesk yfirvöld ættu að láta Navalní lausan úr haldi án tafar. Þá segir hann enn fremur að rússneskum yfirvöldum beri að greina frá því hvernig málum var háttað þegar eitrað var fyrir Navalní á síðasta ári.
Dismayed by the arrest & detention of #Russian opposition leader Alexei @navalny after arriving in #Moscow today. Urging #Russian authorities to release him without delay. Russia must come clear regarding the circumstances of his #Novichok poisoning as documented by the #OPCW
— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) January 17, 2021
Fleiri utanríkisráðherrar hafa lýst yfir áhyggjum sínum af handtökunni, meðal annars utanríkisráðherrar Svíþjóðar og Danmerkur.
Deeply concerned by news that Alexei Navalny has been detained upon return to Moscow. Call on Russian authorities to release Mr Navalny. A healthy & vibrant opposition should be welcomed.
— Ann Linde (@AnnLinde) January 17, 2021
Detainment of #Navalny in #Russia is as predictable as it is unacceptable. Call for his immediate release.
— Jeppe Kofod (@JeppeKofod) January 17, 2021
Russian authorities still have not answered serious questions on novichok poisoning
I am following situation closely with EU partners. The world is watching!#eudk #dkpol