Dósasöfnun getur skilað nokkru í aðra hönd

Í dósaleiðangri.
Í dósaleiðangri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þeir sem safna skipulega dósum og öðrum drykkjarumbúðum með skilagjaldi geta haft nokkuð upp úr krafsinu.

Dósir og flöskur er víða að finna um borg og bý og hér hefur einn maður náð að safna verulegu magni og hlaðið því á hjólið sitt.

Eins og kom fram í Morgunblaðinu sl. laugardag voru yfir 2,7 milljarðar króna endurgreiddir á síðasta ári við skil á drykkjarumbúðum, eða meira en nokkru sinni áður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert