Mjög slæmt skyggni er á Holtavörðuheiði og tók lögreglan á Norðurlandi vestra því ákvörðun um að loka veginum klukkan sjö í kvöld.
Móðir náttúra hefur látið minna vel á sig í dag en vegalokanir eru einnig á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og er enn rýming í gildi á Siglufirði af sama tilefni.
Lögreglan á Norðurlandi vestra vill vekja athygli á eftirfarandi tilkynningu frá Vegagerðinni !! "Holtavörðuheiði Mjög...
Posted by Lögreglan á Norðurlandi vestra on Friday, 22 January 2021