Einhver seinkun verður á dreifingu Morgunblaðsins á Norðurlandi í dag vegna ófærðar á heiðum Norðanlands.
Blöð dagsins eru þó til taks í flutningabílum, tilbúin til flutnings ef færi gefst.
Við bendum á að hægt er að nálgast Morgunblaðið á netinu eða í gegnum Hljóðmoggann.