Banaslys í Sundhöll Reykjavíkur

Sundhöll Reykjavíkur.
Sundhöll Reykjavíkur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Maður fannst á botni sund­laug­ar í Sund­höll Reykja­vík­ur á fimmtu­dag og var síðar úr­sk­urðaður lát­inn. Þetta staðfest­ir Mar­geir Sveins­son aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn í sam­tali við mbl.is og seg­ir hann að um veik­indi hafi verið að ræða.

Sig­urður Víðis­son, for­stöðumaður Sund­hall­ar­inn­ar, vildi ekki tjá sig um málið þegar eft­ir því var leitað.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert