Fregnir um hvarf konunnar orðum auknar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirspurna fjölmiðla um erlenda konu sem hefur verið lýst eftir á samfélagsmiðlum í dag.

Fram kemur í tilkynningunni að konan sé heil á húfi og að fregnir um hvarf hennar hafi verið orðum auknar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert