Útkall vegna fæðingar í heimahúsi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um sexleytið í morgun vegna barns sem var að fæðast í heimahúsi í austurborginni.

Að sögn varðstjóra var barnið fætt þegar að var komið og allt hafði gengið eins og í sögu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert