Beint: Upplýsingafundur almannavarna

Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson.
Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. Ljósmynd/Almannavarnir

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boðaði til upp­lýs­inga­fund­ar klukk­an 11:00 í dag. Fundurinn var sýndur í beinni útsendingu en upptöku frá fundinum má sjá hér. 

Á fund­in­um fór Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn yfir stöðu mála hvað varðar fram­gang kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins hér­lend­is.

Gest­ur fund­ar­ins var Ragn­heiður Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar hjá heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka