Einn heppinn miðahafi vann í dag rúmlega 1,8 milljónir króna eftir að dregið var út í Víkingalottóinu. Miðinn var keyptur á Olís við Langatanga í Mosfellsbæ.
Sex voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum:
Þá var einn miði í áskrift og einn var keyptur á lotto.is.
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og hlýtur hann rúmar 74 milljónir króna.