Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hófst kl. 11 og var sýnt frá honum beint á mbl.is. Upptöku frá fundinum er að finna hér.
Þar fóru þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19-faraldursins hér á landi.