Hringveginum lokað vegna hættu á krapaflóði

Frá krapaflóði í lok janúar. Flóðið flæddi yfir veg­inn við …
Frá krapaflóði í lok janúar. Flóðið flæddi yfir veg­inn við brúna yfir Jök­ulsá á Fjöll­um.

Vegna hættu á krapaflóði á hringvegi eitt við Jökulsá á Fjöllum var veginum lokað nú klukkan sjö. Vegurinn var opinn undir eftirliti frá klukkan níu í morgun. 

Vegagerðin bendir á hjáleið um norðausturströndina.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert