Kviknaði í tveimur bílum við Esjumela

Slökkvilið að störfum.
Slökkvilið að störfum. mbl.is/Ómar Óskarsson

Lögreglu barst tilkynning skömmu eftir klukkan níu í kvöld um að bíll stæði í ljósum logum við Esjumela.

Slökkvilið fór á vettvang og þá hafði eldurinn borist í annan bíl. Vel gekk að slökkva eldinn og er aðgerðum slökkviliðs nú lokið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert