Miklar umferðartafir vegna árekstra í Ártúnsbrekku

Ártúnsbrekka. Mynd úr safni.
Ártúnsbrekka. Mynd úr safni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Miklar umferðatafir eru nú á Vesturlandsvegi vegna tveggja árekstra í Ártúnsbrekku. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru þrír fluttir á slysadeild með minniháttar áverka. 

Um er að ræða tvo fjögurra bíla árekstra. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert