Bólusett í Höllinni – myndasyrpa

Frá bólusetningu í Laugardalshöll í dag.
Frá bólusetningu í Laugardalshöll í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bólusetningar í fjölda­bólu­setn­ing­ar­stöð í Laug­ar­dals­höll hófust í hádeginu í dag þegar 400 slökkviliðsmenn og lög­regluþjón­ar fengu seinni sprautu bólu­efn­is Moderna.

Á morg­un hefjast síðan bólu­setn­ing­ar með bólu­efni AstraZeneca á Suðurlandsbraut 34. 

Ragn­heiður Ósk Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar á Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins, sagði við mbl.is í morgun að hægt væri að taka á móti allt að 500 manns á klukkustund í bólusetningu í Laugardalshöll.

Slökkviliðsmenn og lögregluþjónar fengu seinni sprautu bólu­efn­is Moderna.
Slökkviliðsmenn og lögregluþjónar fengu seinni sprautu bólu­efn­is Moderna. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Á morgun verður bólusett með bóluefni AstraZeneca í Höllinni.
Á morgun verður bólusett með bóluefni AstraZeneca í Höllinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hægt er að taka á móti allt að 500 manns …
Hægt er að taka á móti allt að 500 manns í Höllinni á klukkustund. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Frá Laugardalshöllinni.
Frá Laugardalshöllinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Fólk þarf að fara úr yfirhöfn áður en það er …
Fólk þarf að fara úr yfirhöfn áður en það er bólusett. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert